Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
opin vinnsla með gashverfli
ENSKA
open-cycle gas turbine
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Ef um er að ræða hverfla sem eru kyntir með jarðgasi, með nafnvarmaafl sem nemur < 100 MW, sem eru í rekstri í < 1 500 klst/ári eða ef um er að ræða opna vinnslu með gashverflum sem fyrir eru er hægt að nota vöktunarkerfi í staðinn til að spá fyrir um losun.

[en] In the case of natural-gas-fired turbines with a rated thermal input of < 100 MW operated < 1500 h/yr, or in the case of existing OCGTs, PEMS may be used instead.

Skilgreining
[en] device consisting of a compressor, combustion chamber and a turbine (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1442 frá 31. júlí 2017 um að fastsetja niðurstöður um bestu, fáanlegu tækni (BAT), samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/75/ESB, vegna stórra brennsluvera

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2017/1442 of 31 July 2017 establishing best available techniques (BAT) conclusions, under Directive 2010/75/EU of the European Parliament and of the Council, for large combustion plants

Skjal nr.
32017D1442
Athugasemd
[is] Sjá einnig færsluna ,integrated gasification combined cycle´

[en] The compressor takes in ambient fresh air and raises its pressure. Heat is added to the air in the combustion chamber by burning the fuel and raises its temperature. The heated gases coming out of the combustion chamber are then passed to the turbine where it expands doing mechanical work.
Reference: Me Mechanical. Open Cycle Gas Turbine Plant, https://me-mechanicalengineering.com/open-cycle-gas-turbine/

Aðalorð
vinnsla - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
OCGT

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira